LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

merkilegur lo info
 
framburður
 beyging
 merki-legur
 1
 
 (merkur)
 remarquable
 hann á merkilegt bókasafn
 
 il possède une bibliothèque remarquable
 hún er einn merkilegasti rithöfundur sem nú er uppi
 
 elle est un des écrivains actuels les plus remarquables
 gera sig merkilegan
 
 faire l'important
 vera merkilegur með sig
 
 faire le prétentieux
 2
 
 (undarlegur)
 í hvorugkyni
 étonnant
 það er merkilegt hvað hann er lengi hjá lækninum
 
 c'est étonnant qu'il reste si longtemps chez le médecin
 það merkilega var hvað börnin voru hlýðin
 
 le plus étonnant était que les enfants soient si obéissants
 merkilegt nokk
 
 incroyable (exclamatif)
 glasið brotnaði ekki, merkilegt nokk
 
 le verre ne s'est pas cassé, incroyable !
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum