LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mergur no kk
 
framburður
 beyging
 moelle
  
 brjóta/kryfja <málið> til mergjar
 
 creuser <l'affaire> jusqu'à la moelle
 <þetta> er mergur(inn) málsins
 
 <ceci> est le cœur de l'affaire
 <frostið nístir> (í gegnum) merg og bein
 
 <le gel pique> jusqu'aux os
 <fyrirtækið> stendur á gömlum merg
 
 <l'établissement> repose sur une tradition bien assise
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum