LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

merki no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (tákn, mark)
 [mark:] marque
 [táknmynd:] emblème, symbole, signe
 hann setti merki í bókina með blýanti
 
 il a fait une marque dans le livre avec un crayon
 krossinn er merki kristindómsins
 
 la croix est le symbole du christianisme
 2
 
 marque (de fabrique ou de commerce)
 3
 
 (lógó)
 logo
 4
 
 (umferðarmerki)
 panneau de signalisation
 hvað þýðir þetta bláa, kringlótta merki?
 
 que veut dire ce panneau bleu et rond ?
 5
 
 (stjörnumerki)
 signe astrologique, signe du zodiaque
 í hvaða merki ert þú?
 
 de quel signe es-tu ?
 6
 
 (bending)
 signe
 gefa <henni> merki
 
 <lui> faire signe (faire signe à <quelqu'un>)
  
 halda uppi merki <brautryðjendanna>
 
 perpétuer le flambeau <des pionniers>
 blaðið var stofnað til að halda uppi merki flokksins
 
 le journal a été fondé dans le but de perpétuer la vision du parti
 hlaupast/svíkjast undan merkjum
 
 déserter
 sýna merki um <endurbót>
 
 donner des signes <d'amélioration>
 þess sjást merki að <steinninn hafi verið færður>
 
 manifestement, <la pierre a été déplacée>
 <klæðaburður hans> ber merki um <fágaðan smekk>
 
 <sa tenue vestimentaire> témoigne d'un <goût raffiné>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum