LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

deyfð no kvk
 
framburður
 beyging
 morosité, apathie
 í svip hans var deyfð og augun fjörlítil
 
 il avait l'air morose et son regard était éteint
 stjórnvöld hafa sýnt mikla deyfð í málefnum fatlaðra
 
 le gouvernement s'est montré indifférent aux problèmes des handicapés
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum