LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

digur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 gros, corpulent, épais
 stutt og digur kona
 
 une petite femme corpulente
 2
 
 (hlutur)
 gros, épais
 digrir trjábolir lágu á jörðinni
 
 le sol était jonché de gros troncs d'arbres
 3
 
 digur sjóður
 
 gros fonds
 digur rómur
 
 voix grave
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum