LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

deyða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 tuer, donner la mort, provoquer la mort, entraîner la mort
 bóndinn varð að deyða tíu skepnur
 
 le paysan a dû tuer dix bêtes
 fellibylurinn deyddi mörg hundruð manns
 
 le cyclone a entraîné la mort de plusieurs centaines de personnes
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum