LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annar hver fn
 un sur deux
 annar hver nemandi lærir á hljóðfæri
 
 un élève sur deux apprend à jouer d'un instrument
 það er mynd á annarri hverri blaðsíðu
 
 il y a une illustration toutes les deux pages
 annað hvert heimili er áskrifandi að blaðinu
 
 un foyer sur deux est abonné au journal
 hún vinnur aðra hverja helgi
 
 elle travaille un week-end sur deux
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum