LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annarlegur lo info
 
framburður
 beyging
 annar-legur
 1
 
 (furðulegur)
 étrange
 tunglið varpaði annarlegri birtu á götuna
 
 la lune projetait une lueur étrange sur la route
 vera í annarlegu ástandi
 
 être en état d'ébriété (undir áhrifum áfengis)
 être dans un état second
 lögreglan handtók þjófana sem reyndust vera í annarlegu ástandi
 
 la police arrêta les voleurs qui se révélèrent être en état d'ébriété
 2
 
 (óeðlilegur)
 douteux
 málflutningur þeirra virðist stjórnast af annarlegum hvötum
 
 leur argumentation semblait fondée sur des motifs douteux
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum