LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annar hvor fn
 
framburður
 um tvo eða tvennt
 1
 
 l'un des deux
 má ég fá annan hvorn bílinn lánaðan?
 
 puis-je emprunter l'une des deux voitures ?
 önnur hvor tvíburasystirin er vinkona hans en ég veit ekki hvort það er þessi
 
 l'une des deux sœurs jumelles est amie avec lui mais je ne sais pas si c'est celle-ci
 annað hvort ykkar verður að hjálpa mér
 
 l'un de vous deux doit m'aider
 2
 
 un sur deux
 við hittumst annan hvorn sunnudag
 
 nous nous voyons un dimanche sur deux
 ég á að skúra aðra hvora viku
 
 je dois faire le ménage une semaine sur deux
 annar hver, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum