LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvor annar fn
 
framburður
 um tvo eða tvennt
 1
 
 tvíyrt fornafn
 l'un et l'autre, l'une et l'autre
 kettirnir bitu og klóruðu hvor annan
 
 les chats se griffaient et se mordaient l'un l'autre
 vinirnir lofuðu hvor öðrum að skrifast á
 
 les deux amis se sont promis de s'écrire
 þær brostu vinsamlega til hvor annarrar
 
 elle se sont échangé un sourire amical
 bræðurnir höfðu mikinn félagsskap af hvor öðrum
 
 les deux frères se tenaient souvent compagnie l'un à l'autre?
 2
 
 gagnverkandi fornafn
 hvor ... annar
 þær urðu fyrir miklum áhrifum hvor frá annarri
 
 elles ont eu beaucoup d'influence l'une sur l'autre
 þeir kinkuðu bara kolli hvor til annars
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum