LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvor sinn fn
 
framburður
 um tvo eða tvennt
 1
 
 (dreifimerking)
 við Kata fórum hvort í sína áttina eftir fundinn
 
 moi et Kata nous sommes parti(e)s chacun(e) de notre côté après la réunion
 þær sátu hvor í sínu horni og þögðu
 
 elles sont restées chacune dans son coin sans dire un mot
 þau gáfu tvíburunum hvorum sína tölvu í fermingargjöf
 
 ils ont donné à chaque jumeau un ordinateur comme cadeau de confirmation
 nýliðarnir tveir skoruðu sitt markið hvor
 
 les deux nouvelles recrues ont chacune marqué un but
 2
 
 (eignarmerking)
 þau komu hvort á sínum bíl
 
 ils sont venus chacun avec sa voiture
 strákarnir voru hvor með sína greiðu í rassvasanum
 
 les deux garçons avaient chacun un peigne dans la poche arrière
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum