LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvorugur fn
 
framburður
 beyging
 um tvo eða tvennt
 við höfðum hvorugur farið til útlanda áður
 
 aucun de nous deux n'était jamais allé à l'étranger
 mér finnst hvorugt mjög skemmtilegt, að spila tennis eða synda
 
 je ne trouve ni le tennis ni la natation spécialement amusant
 hvorugu liðinu tókst að skora mark
 
 aucune des deux équipes n'a réussi à marquer un but
 hvorug okkar systranna hafði mikla matarlyst
 
 ni ma sœur ni moi n'avions particulièrement faim
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum