LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvolfa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (snúa á hvolf)
 fallstjórn: þágufall
 retourner, renverser
 hann hvolfir pillunum úr glasinu
 
 il fait tomber les pilules du flacon
 ég hvolfdi úr skálinni í ruslið
 
 j'ai jeté le contenu du bol dans la poubelle
 2
 
 (um bát)
 subjekt: þágufall
 se renverser
 bátnum hvolfdi í óveðrinu
 
 le bateau s'est renversé dans la tempête
 3
 
 hvolfa <þessu> í sig
 
 avaler <ça> (d'un trait)
 hún hvolfdi í sig þremur vínglösum
 
 elle a descendu trois verres de vin (óformlegt)
 hvolfast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum