LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

merktur lo info
 
framburður
 beyging
 lýsingarháttur þátíðar
 marqué, signalisé
 skrifstofa skólastjórans er of illa merkt
 
 le bureau du directeur de l'école n'est pas bien signalisé
 hann skráir merkta farfugla sem hann finnur
 
 il documente les passereaux bagués qu'il trouve
 þessi pakki er merktur þér
 
 ce colis porte ton nom
 merkja, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum