LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mestallur fn
 
framburður
 beyging
 mest-allur
 la plus grande partie (de), pour la plupart
 við þögðum mestalla leiðina
 
 nous étions silencieux pour la plus grande partie du trajet
 dagurinn fór mestallur í tiltekt og innkaup
 
 on a passé presque toute la journée à faire le ménage et des courses
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum