LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mest ao
 
framburður
 efsta stig
 1
 
 (helst)
 le plus
 okkur langar mest að fara til Spánar
 
 ce dont on a le plus envie, c'est d'aller en Espagne
 2
 
 (aðallega)
 surtout
 það eru mest konur sem vinna í verksmiðjunni
 
 ce sont surtout des femmes qui travaillent dans cette usine
 þessi góði árangur er mest skólastjóranum að þakka
 
 cette belle réussite est surtout le fait du directeur de l'école
 mikið, adv
 meira, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum