LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjamma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (gelta)
 japper, glapir
 hundurinn á bænum kom gjammandi á móti gestinum
 
 le chien de la ferme a couru vers l'invité en jappant
 2
 
 (rausa)
 gjamma fram í
 
 couper la parole à, interrompre (d'une manière détestable)
 hann var að reyna að útskýra þetta en hún gjammaði alltaf fram í
 
 il essayait d'expliquer cela mais elle n'a pas cessé de lui couper la parole
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum