LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjarnan ao
 
framburður
 1
 
 (fúslega)
 volontiers, avec plaisir
 ég vil gjarnan hjálpa honum
 
 je l'aiderai volontiers
 2
 
 (oft)
 souvent, généralement
 aðalpersónurnar í bókunum eru gjarnan ógiftir karlmenn
 
 les protagonistes des romans sont souvent des hommes célibataires
 hún hlustar gjarnan á útvarpið á kvöldin
 
 elle écoute souvent la radio le soir
 3
 
 (táknar hvatningu)
 adverbe exprimant un encouragement
 berið gjarnan fram rjóma með kökunni
 
 n'hésitez pas à servir de la crème avec le gâteau
 einnig gjarna
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum