LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kominn lo info
 
framburður
 beyging
 kom-inn
 lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 (lýsingarháttur þátíðar)
 táknar nýliðna atburði
 participe passé du verbe "koma"
 ég er kominn heim
 
 je suis rentré
 hann er kominn í frí
 
 il est en vacances
 hún er komin á eftirlaun
 
 elle est à la retraite
 ég er komin á blaðsíðu 70
 
 je suis à la page 70
 hann er kominn með nýja kærustu
 
 il a une nouvelle copine
 2
 
 vera að því kominn að <gráta>
 
 être au bord <des larmes>
 fjallgöngumennirnir voru að því komnir að gefast upp
 
 les alpinistes étaient sur le point d'abandonner
 <húsið> er að <hruni> komið
 
 <la maison> était sur le point de <s'effondrer>
 3
 
 (um ætterni)
 être issu de
 vera kominn af <bændum>
 
 être issu d'une lignée <d'agriculteurs>
 hún er komin af aðalsmönnum í föðurættina
 
 elle est issue de la noblesse par la branche paternelle
 4
 
 (um ástand)
 en parlant d'un état
 vera kominn með <ístru>
 
 il a pris <de la bedaine>
 vera að niðurlotinn kominn
 
 être au bout du rouleau
 vera hætt kominn
 
 être en péril
 tveir menn voru hætt komnir þegar bát þeirra hvolfdi
 
 deux hommes se sont trouvés en péril lorsque leur bateau a chaviré
 vera vel/illa á sig kominn
 
 être en <bonne / mauvaise> forme
 fólkið var misjafnlega á sig komið eftir jarðskjálftann
 
 la population a plus ou moins été affectée par le séisme
 5
 
 vera langt/stutt kominn
 
 avoir <bien / peu> avancé
 flestir nemendur eru langt komnir með ritgerðinar
 
 les élèves ont pour la plupart bien avancé sur leurs rédactions
 6
 
 vera vel að <sigrinum> kominn
 
 mériter <la victoire>
 hún er vel að verðlaununum komin
 
 elle a bien mérité le prix
 7
 
 vera upp á <hana> kominn
 
 il dépend <d'elle>
 hann er upp á skyldfólk sitt kominn með húsnæði
 
 pour le logement, il dépend de sa famille
 8
 
 <árangurinn> er undir <þessu> kominn
 
 le résultat <en> dépend
 útgáfa bókarinnar er undir því komin hvort styrkur fáist
 
 la publication du livre dépend de la subvention qui lui sera accordée ou non
 koma, v
 komast, v
 komandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum