LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kolvitlaus lo info
 
framburður
 beyging
 kol-vitlaus
 1
 
 (mjög rangur)
 erroné
 hann lét okkur hafa kolvitlausar leiðbeiningar
 
 il nous a fourni des indications complètement erronées
 2
 
 (óður)
 fou
 ertu kolvitlaus, drengur, að gera þetta
 
 c'est de la folie furieuse, mon garçon, de faire une chose pareille
 veðrið var kolvitlaust alla helgina
 
 il a fait un temps déchaîné tout le week-end
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum