LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þið fn
 
framburður
 beyging
 1
 
 vous (pronom personnel de la deuxième personne du pluriel)
 strákar, eruð þið báðir búnir með verkefnið?
 
 les garçons, vous avez fini le devoir tous les deux ?
 flýtið ykkur nú að klára
 
 allez, dépêchez-vous de terminer
 ég skal senda bókina til ykkar á morgun
 
 je vais vous envoyer le livre demain
 2
 
 þið Stína megið eiga afganginn
 
 avec Stína, vous pouvez garder l'argent qui reste
 hafið þið bræðurnir hist nýlega?
 
 est-ce que vous vous êtes retrouvés récemment toi et tes frères ?
 ykkur er boðið í afmælið mitt, bæði þér og fjölskyldu þinni
 
 vous êtes invités à mon anniversaire, toi ainsi que ta famille
 þú, pron
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum