LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þéttur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (með mikinn þéttleika)
 dense, compact
 [hár, skegg; gróður:] touffu
 þétt saumspor
 
 points de couture serrés
 skógurinn er þéttur í dalnum
 
 la forêt est dense dans la vallée
 byggðin í miðbænum er mjög þétt
 
 l'habitation au centre-ville est très dense
 2
 
 (vatnsþéttur)
 hermétique , étanche
 krukka með þéttu loki
 
 un bocal hermétiquement fermé
 það þarf að gera gluggana þéttari
 
 il faut rendre les fenêtres plus étanches
 3
 
 (þéttvaxinn)
 trapu, costaud
 4
 
 (hálfdrukkinn)
 à moitié ivre
 allir í hópnum komu þéttir út af kránni
 
 tout le monde est sorti à moitié ivre du bar
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum