LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þiggja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 accepter
 já takk, ég þigg vínglas
 
 oui, merci, je prendrais bien un verre de vin
 hann þáði boðsmiða á tónleikana
 
 elle a accepté une invitation pour le concert
 þau þáðu kaffið með þökkum
 
 ils ont accepté le café avec plaisir
 hún vill ekki þiggja af honum peninga
 
 elle ne veut pas accepter son argent
 ég gæti þegið dálitla aðstoð
 
 j'accepterais bien un coup de main
 þiggja mútur
 
 accepter les pots-de-vin
 (það er) sama og þegið
 
 non, merci, sans façon
 viltu vatnsglas? - sama og þegið
 
 veux-tu un verre d'eau? -non merci, sans façon
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum