LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

met no hk
 
framburður
 beyging
 record
 hún veiddi 40 silunga sem er met
 
 elle a pêché quarante truites, ce qui est un record
 jafna metið
 
 égaler le record
 setja met
 
 établir un record
 slá metið
 
 battre le record
  
 vera í <miklum> metum <hjá fræðimönnum>
 
 être <très> respecté <des érudits>
 <afstaða biskups> er þung á metunum
 
 <la position de l'évêque> pèse dans la balance
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum