LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

takast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 a
 
 subjekt: nefnifall
 réussir
 leiksýningin tókst mjög vel
 
 la représentation théâtrale était très réussie
 b
 
 subjekt: þágufall
 parvenir
 honum tókst að festa spegilinn á vegginn
 
 il est parvenu à fixer le miroir sur le mur
 mér tókst ekki að koma bílnum í gang
 
 je ne suis pas parvenu à mettre la voiture en marche
 2
 
 takast í hendur
 
 se serrer la main
 við tókumst þétt í hendur
 
 nous nous sommes chaleureusement serré la main
 3
 
 það tekst með þeim <vinátta>
 
 ils deviennent <amis>
 það takast með þeim <ástir>
 
 ils tombent <amoureux> l'un de l'autre
 4
 
 takast + á
 
 a
 
 takast á um <embætti formannsins>
 
 s'affronter <pour obtenir le poste de président>
 b
 
 takast <starfið> á hendur
 
 entreprendre <le travail>
 hún tókst á hendur enskukennslu við skólann
 
 elle a entrepris d'enseigner l'anglais à l'école
 c
 
 takast á loft
 
 être projeté en l'air
 báturinn tókst á loft í óveðrinu
 
 lors de la tempête, le bateau a été projeté en l'air
 5
 
 takast + á við
 
 takast á við <þetta>
 
 être confronté à <quelque chose>
 við urðum að takast á við mörg vandamál í byrjun
 
 au départ, nous étions confrontés à de nombreux problèmes
 6
 
 takast + til
 
 það tekst <þannig> til
 
 il s'est trouvé que
 það tókst svo óheppilega til að bílinn valt á hliðina
 
 il s'est trouvé que le véhicule s'est renversé sur le côté
 7
 
 takast + upp
 
 <honum> tekst <vel> upp
 
 <il> livre une <belle> prestation
 subjekt: þágufall
 öllum söngvurunum tókst ágætlega upp á skemmtuninni
 
 tous les chanteurs ont livré une belle prestation lors de la soirée
 taka, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum