LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tak no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hald)
 prise
 ná taki á <reipinu>
 
 avoir prise sur <la corde>
 losa um takið
 
 relâcher la prise
 missa takið
 
 lâcher prise
 hún missti takið á reipinu og féll niður
 
 elle a lâché la corde et elle est tombée
 sleppa takinu
 
 lâcher prise
 2
 
 (verkur)
 douleur aiguë
 hann fékk tak í bakið eftir flutningana
 
 il a ressenti une douleur aiguë dans le dos après le déménagement
  
 hafa/vera með <margt> í takinu
 
 mener de front <plusieurs> affaires, avoir <plusieurs> projets en cours simultanément
 hún er með fjögur verkefni í takinu núna
 
 en ce moment, elle a quatre projets en cours
 <verkfærin> eru til taks
 
 <les outils> sont à disposition
 slökkvitæki er til taks ef á þarf að halda
 
 l'extincteur est à disposition si nécessaire
 hjúkrunarfræðingur verður til taks fyrir ferðafólkið
 
 un infirmier sera à la disposition des voyageurs
 taka sér tak
 
 faire un effort, se reprendre
 ég ætla að taka mér tak og minnka sælgætisátið
 
 je vais faire un effort et réduire ma consommation de bonbons
 tök, n npl
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum