LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 accompagner, tenir par la main
 hann leiddi son sinn yfir götuna
 
 il a traversé la rue avec son fils en le tenant par la main
 listfræðingurinn leiddi gestina um málverkasafnið
 
 l'historien de l'art a guidé les visiteurs de la galerie de tabeaux
 maðurinn var leiddur burt í handjárnum
 
 l'individu a été sorti en menottes
 2
 
 faire venir (quelque chose) à l'aide de canalisations
 vatn er leitt í öll hús
 
 l'eau courante a été installée dans toutes les maisons
 3
 
 être conducteur (d'électricité)
 þetta efni leiðir ekki rafmagn
 
 ce matériel n'est pas un conducteur
 4
 
 leiða <þetta> í ljós
 
 révéler <quelque chose>
 læknisrannsóknin leiddi í ljós hjartagalla
 
 l'examen médical a révélé une malformation cardiaque
 leiða <henni> <þetta> fyrir sjónir
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 <lui> démontrer <cela>
 5
 
 leiða + af
 
 af <því> leiðir
 
 par conséquent, donc
 vegurinn er vondur, af því leiðir fækkun á ferðamönnum
 
 le chemin est mauvais, par conséquent, les touristes sont moins nombreux
 leiða <þetta> af sér
 
 causer <quelque chose>
 <þetta> leiðir af sjálfu sér
 
 <cela> coule de source
 6
 
 leiða + hjá
 
 leiða <rifrildið> hjá sér
 
 tenter d'ignorer <la querelle>
 hann reyndi að leiða hjá sér kalt viðmót hennar
 
 il tenta d'ignorer sa froideur envers lui
 7
 
 leiða + til
 
 <þetta> leiðir til <ósættis>
 
 <cela> conduit <au désaccord>
 smásjáin leiddi til mikilla framfara í læknisfræði
 
 le microscope a permis de grandes avancées en médecine
 2 leiðast, v
 leiðandi, adj
 leiddur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum