LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leið no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (vegur)
 chemin, route
 eiga leið <þangað>
 
 <y> avoir à faire
 fara sem leið liggur <út með firðinum>
 
 suivre la route <longeant le fjord vers le large>
 leggja lykkju á leið sína
 
 prendre un détour
 leiðir skilur
 vera á leið/leiðinni <þangað>
 
 être en route
 <komast> alla leið
 
 faire toute la route
 <hitta hana> á leiðinni
 
 <la rencontrer> sur le chemin, <la rencontrer> en route
 <bærinn> er úr leið
 
 <la ferme> n'est pas sur la route, <la ferme> est isolée
 2
 
 (aðferð/lausn)
 moyen, façon, manière
 það er engin leið að <breyta þessu>
 
 il n'y a aucun moyen de <changer cela>
  
 fara leiðar sinnar
 fara sínar eigin leiðir
 koma <miklu; litlu> til leiðar
 láta <allar áhyggjur> lönd og leið
 
 oublier <tous ses soucis>
 leggja leið sína <til Íslands>
 
 partir en <Islande>, aller <en Islande>
 vera komin <fimm mánuði> á leið
 
 être enceinte depuis <cinq mois>
 það gefur auga leið
 
 cela va sans dire
 <svara> á þá leið að <það sé alveg mögulegt>
 
 répondre en disant que <c'est tout à fait possible>
 <snúa> heim á leið
 
 <rentrer> chez soi, <rentrer> au foyer
 <kaupa í matinn> í leiðinni
 
 <faire ses courses> en chemin
 <þeir> mættust á miðri leið
 
 <ils> se sont rencontrés à mi-chemin
 <ég tók mynd> um leið og <fuglinn kom í ljós>
 
 <j'ai pris une photo> dès que <l'oiseau est apparu>
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum