LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gagnstæður lo info
 
framburður
 beyging
 gagn-stæður
 contraire, inverse, opposé
 bíllinn kom úr gagnstæðri átt
 
 la voiture venait de la direction opposée
 hún varð ekki reið heldur hið gagnstæða
 
 elle ne s'est pas mise en colère, au contraire
 stefna ríkjanna er gagnstæð hagsmunum okkar
 
 la stratégie des États va à l'opposé de nos intérêts
 gagnstætt, prae
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum