LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gagnverkun no kvk
 
framburður
 beyging
 gagn-verkun
 interaction, interférence, réaction
 nemendur munu skoða gagnverkun vísinda og fræða við samfélag og umhverfi
 
 les étudiants examineront l'interaction des sciences et d'autres discipines savantes avec la société et l'environnement
 gagnverkun milli þessara tveggja lyfja getur átt sér stað
 
 ces deux médicaments peuvent réagir entre eux
 jafnvægi ríkir í tilverunni þannig að hverjum verknaði fylgir gagnverkun
 
 l'équilibre gouverne l'existence si bien que chaque action est suivie d'une réaction
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum