LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gala so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 chanter
 haninn galaði þrisvar
 
 le coq a chanté trois fois
 2
 
 hurler, crier
 sjáið þið mig, galaði litli drengurinn
 
 regardez-moi, a hurlé le petit garçon
 ég get ekki útskýrt þetta meðan þið galið alltaf fram í
 
 je ne peux pas vous expliquer tant vous m'interrompez toujours en hurlant
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum