LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hjá prép.
 
prononciation
 complément: datif
 1
 
 ((um staðsetningu) í nálægð við/fast við e-ð)
 près de
 má ég setjast hjá þér?
 
 est-ce que je peux m'asseoir près de toi ?
 við ákváðum að hittast um kvöldið hjá kirkjunni
 
 nous avons décidé de nous retrouver au soir près de l'église
 rétt hjá
 
 tout près de
 við fórum inn á veitingahús rétt hjá höfninni
 
 nous sommes allés dans un restaurant tout près du port
 2
 
 (í umsjá/skjóli e-s, á heimili e-s)
 chez
 þau bjuggu oftast hjá vinafólki sínu þegar þau komu í bæinn
 
 en général, ils étaient hébergés chez des amis quand ils visitaient la ville
 ég skildi lyklana eftir hjá húsverðinum
 
 j'ai laissé les clés chez le concierge
 hún hefur alla tíð unnið hjá ríkinu
 
 elle a toujours été fonctionnaire
 heima hjá e-m
 
 chez <quelqu'un> (dans la demeure de)
 stjórnin hélt fund heima hjá formanninum
 
 la direction s'est réunie chez le président
 3
 
 (af hálfu/meðal e-s)
 parmi
 ferðirnar eru mjög vinsælar hjá eldra fólki
 
 ces voyages sont très appréciés parmi les seniors
 hann nýtur trausts hjá stjórn fyrirtækisins
 
 il jouit de la confiance de la direction de l'entreprise
 bókin fékk góða dóma hjá gagnrýnendum
 
 le livre a été bien accueilli par la critique
 4
 
 (í samanburði við e-ð)
 à côté de (comparaison)
 þú færð að vísu vexti en það er ekkert hjá því sem hægt er að græða á hlutabréfum
 
 tu obtiendras bien entendu des intérêts mais ce n'est rien à côté de ce qu'on peut gagner avec des titres
 5
 
 (í netföngum = @)
 [pour les adresses mail :] arobase (@)
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum