LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hvatamaður n.m.
 
prononciation
 flexion
 hvata-maður
 instigateur (karl), instigatrice (kona)
 promoteur (karl) (hátíðlegt), promotrice (kona) (hátíðlegt)
 vera hvatamaður <þess>/að <þessu>
 
 être instigateur de <quelque chose>, être promoteur de <quelque chose>
 hann er helsti hvatamaður tímaritsins
 
 il est le principal instigateur de la revue
 hún var hvatamaður að stofnun kórsins
 
 elle était une instigatrice de la création de la chorale
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum