LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dimma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (verða dimmt)
 commencer à faire nuit, s'assombrir
 það dimmir
 
 sólin var að setjast og það dimmdi hratt
 
 le soleil se couchait et la nuit tombait vite
 við skulum fara áður en það dimmir
 
 partons avant qu'il ne fasse nuit
 það dimmir af nótt/nóttu
 
 la nuit tombe
 það dimmir yfir <henni>
 
 <son visage> s'assombrit
 2
 
 (gera dimmara)
 assombrir
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum