LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kjaftagangur no kk
 
framburður
 beyging
 kjafta-gangur
 1
 
 (mas)
 bavardage
 ég heyri ekki orð sem þú segir fyrir kjaftaganginum í kring
 
 je n'entends pas un mot de ce que tu dis à cause du bavardage qu'il y a tout autour de nous
 2
 
 (slúður)
 commérage
 það var mikill kjaftagangur í þorpinu þegar hún varð ólétt
 
 les commérages allaient bon train dans le village quand elle est tombée enceinte
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum