LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kjaftur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (dýrskjaftur)
 gueule
 kötturinn var með mús í kjaftinum
 
 le chat avait une souris dans sa bouche
 2
 
 gróft
 (munnur)
 gueule
  
 fá á kjaftinn
 
 prendre un coup sur la gueule
 gefa <honum> á kjaftinn
 
 <lui> donner un coup de poing sur la gueule
 halda kjafti
 
 fermer sa gueule
 opna kjaftinn
 
 ouvrir sa gueule
 rífa kjaft
 
 engueuler
 vera með kjaft
 
 utiliser des gros mots
 það er kjaftur á <honum>
 
 <il> a une grande gueule
 það var ekki kjaftur <á æfingunni>
 
 il n'y avait pas un chat <à l'entraînement>
 þenja kjaft
 
 gueuler en utilisant des gros mots
 <verjast> með kjafti og klóm
 
 <se défendre> avec bec et ongles
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum