LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þessi fn
 
framburður
 beyging
 1
 
 hliðstætt
 adjectif démonstratif (à la fonction d'épithète)
 [karlkyn:] ce, cet
 [kvenkyn:] cette
 [fleirtala karlkyn og kvenkyn:] ces
 þessi kassi þarna á að fara neðst í skápinn
 
 cette boîte-là doit être rangée en bas du placard
 þau hafa aldrei hitt þessar konur áður
 
 c'est la première fois qu'ils rencontrent ces femmes
 mér finnst þetta bindi sem þú ert með ekki passa við skyrtuna
 
 je trouve que cette cravate que tu portes ne va pas avec ta chemise
 2
 
 sérstætt
 pronom démonstratif (qui reprend un mot)
 [nálægt:] celui; celui-ci, celle-ci, ceux-ci
 [fjarlægt:] celui-là, celle-là, ceux-là, celles-là
 [hvorugkyn:] ce, ceci, cela, ça
 hann getur sjaldan þagað þessi
 
 il ne s'arrête jamais de parler celui-là
 viltu rétta mér bókina - nei, ekki þessa, heldur þá sem liggur við hliðina á henni
 
 tu peux me passer le livre s'il te plaît ? - non, pas celui-là, celui qui est juste à côté
 vantar þig vettlinga? hérna taktu þessa
 
 tu as besoin de gants ? tiens, prends ceux-là
 hinir og þessir
 
 quelques, divers
 það hafa hinir og þessir komið að skoða íbúðina
 
 diverses personnes sont venues visiter l'appartement
 ég hitti hina og þessa kunningja um helgina
 
 j'ai vu quelques connaissances ce week-end
 þessi líka
 
 óformlegt
 sacré, sacrément (óformlegt)
 þau fengu þessa líka fínu uppskeru
 
 ils ont obtenu une sacrée récolte
 við fengum þetta líka dásemdarveður í ferðinni
 
 nous avons eu un sacrément beau temps pendant le voyage
 hann varð þetta líka hrifinn af bókinni
 
 il a sacrément aimé ce livre
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum