LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þeytast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 þjóta, fara um
 hann þeytist á milli staða til að halda fyrirlestra
 ég þeyttist út um allan bæ til að finna réttu skrúfurnar
 2
 
 kastast hratt
 hún rakst á tré og þeyttist af hjólinu
 hann stökk í pollinn og leðjan þeyttist um allt
 þeyta, v
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum