LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

magna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 renforcer, intensifier, amplifier
 ummæli ráðherrans hafa magnað deiluna
 
 les propos du ministre ont intensifié le conflit
 stór salurinn magnaði öll hljóð
 
 dans la grande salle, tous les sons étaient amplifiés
 magna upp <hljóðið>
 
 amplifier <le son>
 hann notaði rafmagn til að magna upp hljóðið í gítarnum
 
 il a utilisé l'électricité pour amplifier le son de la guitare
 magna draug
 
 conjurer un revenant
 hann magnaði draug til að drepa manninn
 
 il a conjuré un revenant pour tuer l'individu
 magnast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum