LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

magi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (magasekkurinn)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 estomac
 fá í magann
 
 avoir mal au ventre
 <drekka kaffi> á fastandi maga
 
 <boire du café> à l'estomac vide, <boire du café> à jeun
 2
 
 (kviður)
 ventre
 hann lá á maganum á ströndinni
 
 il était étendu sur le ventre à la plage
  
 ganga með <þessa hugmynd> í maganum
 
 rêver de réaliser <cette idée>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum