LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

magn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (magn vöru)
 quantité
 mikið magn af fiski er flutt út
 
 une grande quantité de poisson est exportée, l'exportation du poisson a lieu sur une grande échelle
 varan er til í miklu magni
 
 le produit est diponsible en grande quantité
 magn sykurs fer eftir smekk
 
 sucrez à volonté
 2
 
 einkum í samsetningum
 (máttur)
 segulmagn
 
 magnétisme
 töframagn
 
 enchantement, pouvoir magique
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum