LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krefja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall (+ eignarfall)
 exiger, réclamer
 hann krafði hana skýringa á þessu
 
 il exigea des explications à ce sujet de sa part
 hún kom til að krefja mig um skuldina
 
 elle est venue me réclamer l'argent que je lui devais
 ef nauðsyn krefur
 
 si nécessaire, si besoin
 ég sagði honum ekki meira en nauðsyn krafði
 
 je ne lui ai dit que le strict nécessaire
 ef þörf krefur
 
 si nécessaire, si besoin
 bætið svolitlu vatni í sósuna ef þörf krefur
 
 ajoutez un tout petit peu d'eau dans la sauce si nécessaire
 krefjast, v
 krefjandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum