LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kreik no hk
 
framburður
 beyging
 fara á kreik
 
 
framburður orðasambands
 sich in Bewegung setzen
 sich zu regen beginnen
 sich regen
 sum skógardýr fara á kreik eftir sólsetur
 
 manche Waldtiere kommen erst bei Dunkelheit zum Vorschein
 einige Waldtiere zeigen sich erst in der Abenddämmerung
 vera á kreiki
 
 
framburður orðasambands
 unterwegs sein
 auf den Beinen sein
 in Bewegung sein
 enginn sást á kreiki svo snemma morguns
 
 niemand war so früh am Morgen auf den Beinen
 <sagan kemst> á kreik
 
 
framburður orðasambands
 <das Gerücht kommt> in Umlauf
 sú saga komst á kreik að hann væri stórskuldugur maður
 
 das Gerücht machte die Runde, dass er stark verschuldet wäre
 es kursierte das Gerücht, dass er bis über beide Ohren in Schulden steckte
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum