LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krauma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um vökva)
 mijoter, cuire à feu doux
 saxið laukinn og látið hann krauma á pönnu
 
 hachez l'oignon et faites-le revenir sur une poêle
 það kraumar í <pottinum>
 
 <le plat> mijote
 2
 
 (um tilfinningu)
 bouillonner
 reiðin kraumaði niðri í honum
 
 il bouillonnait de fureur
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum