LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvað þá ao
 
framburður
 1
 
 quoi donc
 et alors
 sérðu hvað stendur hér í blaðinu - hvað þá?
 
 tu vois ce qui est marqué là sur la feuille ? - quoi donc ?
 ef ég geri mistök, hvað þá?
 
 si je fais une erreur, que se passera-t-il ?
 jöklarnir bráðna burt, og hvað þá?
 
 les glaciers fondent, et que se passera-t-il ?
 2
 
 surtout pas, encore moins
 hún drekkur ekki einu sinni léttvín, hvað þá vodka
 
 elle ne boit même pas de vin, encore moins de la vodka
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum