LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvað fn
 
framburður
 hvorugkyn
 1
 
 sérstætt
 [með áherslu], quoi
 [án áherslu]
 que, qu'est-ce que
 hvað er að frétta?
 
 quoi de neuf ?
 hvað gerði ég vitlaust?
 
 qu'est-ce que j'ai fait de mal ?
 hverju höfum við gleymt?
 
 qu'est-ce que nous avons oublié ?
 hvað skal segja?
 
 que faut-il dire ?
 2
 
 sérstætt
 que
 ég veit ekkert hvað varð um þessa pappíra
 
 je ne sais pas où sont passés ces papiers
 börnin skildu ekki almennilega hvað það var sem þau heyrðu
 
 les enfants n'ont pas vraiment compris quel était ce bruit qu'ils avaient entendu
 hann mundi vel hvers hann saknaði mest þegar hann var í burtu
 
 il se souvenait bien de ce qui lui manquait le plus quand il n'était pas là
 3
 
 hvað er dóttir þín gömul?
 
 quel âge a ta fille ?
 þeir vissu ekki hvað þeir yrðu lengi í burtu
 
 ils ne savaient pas combien de temps ils seraient partis
 4
 
 ou quoi (à la fin d'une proposition interrogative)
 ertu ekki að verða búin að borða, eða hvað?
 
 est-ce que tu n'as pas bientôt fini de manger, hein ?
 eigum við ekki að skella okkur í bíó í kvöld, eða hvað?
 
 est-ce qu'on irait pas au ciné ce soir, qu'est-ce que tu en penses ?
 4
 
 sérstætt
 tout
 krakkarnir gera bara hvað sem þeim sýnist
 
 les enfants n'en font qu'à leur tête
 maður getur átt von á hverju sem er
 
 on peut s'attendre à tout
 hvað <best>
 
 le <plus>
 sú borg sem heillar mig hvað mest er Berlín
 
 la ville qui me fascine le plus c'est Berlin
 gjaldkerinn er sá starfsmaður sem hefur unnið hvað lengst hjá fyrirtækinu
 
 le caissier est l'employé qui a travaillé le plus longtemps dans cette entreprise
 hvað eina, hvaðeina
 
 senda má fyrirspurnir um hvað eina sem tengist ljósmyndun
 
 on peut poser des questions sur tout ce qui touche à la photographie
 á markaðnum fæst matur, föt, búsáhöld, skartgripir og allt hvað eina
 
 au marché on trouve des produits alimentaires, des vêtements, des ustensiles de cuisine, des bijoux et toute sorte d'autres choses
 hvað þá
 
 encore moins
 hann getur ekki einu sinni gengið núna, hvað þá hlaupið
 
 pour l'instant il est incapable de marcher, alors vous imaginez courir ...
 ég hef varla tíma til þess að skjótast í sturtu, hvað þá fara í sund
 
 j'ai à peine le temps de prendre une douche, alors vous imaginer qu'aller à la piscine ...
 hvað <þetta> snertir/varðar
 
 en ce qui concerne <cela>
 hvað sjálfan mig snertir gengur allt vel en bróðir minn missti vinnuna í haust
 
 en ce qui me concerne tout va bien mais mon frère a perdu son travail cette automne
 málinu er lokið hvað þetta varðar
 
 en ce qui concerne cela, l'affaire est close
 hver, pron
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum