LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einstæður lo info
 
framburður
 beyging
 ein-stæður
 1
 
 (sér á parti)
 unique
 þetta er einstætt tækifæri til að hitta páfann
 
 c'est une occasion unique de rencontrer le pape
 þessi ungi píanóleikari hefur einstæða hæfileika
 
 ce jeune pianiste a un talent incroyable
 2
 
 (ekki í sambúð)
 célibataire
 einstæður faðir
 
 père célibataire
 einstæð móðir
 
 mère célibataire
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum