LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eintómur lo info
 
framburður
 beyging
 ein-tómur
 1
 
 (tómur)
 simple, rien que
 maturinn í veislunni var eintóm sætindi
 
 ils n’ont servi que des sucreries à la fête
 grunur hans var ekki eintómur hugarburður
 
 son soupçon n’était pas que le fruit de son imagination
 2
 
 (einn og sér)
 seul, tout seul, sans rien d’autre
 hann borðar stundum kartöflurnar eintómar
 
 il lui arrive de manger des pommes de terre sans aucun autre accompagnement
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum