LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einstefna no kvk
 
framburður
 beyging
 ein-stefna
 1
 
 (einstefnuakstur)
 sens unique, circulation à sens unique
 það er einstefna í götunni minni
 
 ma rue est à sens unique, la circulation est à sens unique dans ma rue
 2
 
 (þröngsýni)
 étroitesse d'esprit
 það hefur ríkt einstefna í stjórnmálunum að undanförnu
 
 une certaine étroitesse d'esprit a régné dans la vie politique ces derniers temps
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum