LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einn fn
 
framburður
 beyging
 1
 
 un
 quelque (utilisé avec un nom indéterminé/imprécis)
 dag einn kom bréf
 
 un jour, une lettre est arrivée
 hann hitti konu eina
 
 il rencontra une certaine femme
 hún efaðist ekki eitt andartak
 
 elle ne douta pas un instant
 2
 
 utilisé avec un nombre pour accentuer son importance
 einir fimm bátar voru í höfninni
 
 il y avait bien cinq bateaux dans le port
  
 ekki einn einasti <maður>
 
 með neitun
 pas un seul <homme>
 hann mætti ekki í einn einasta tíma
 
 il n'a pas assisté à un seul cours
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum